Frsluflokkur: Tlvur og tkni

rlaus hlesla nttborinu

Sem farsmaeigandi til margra ra ekki g vandrin vi a hlaa batter smans. Batter smanna duga aeins nokkra daga og arf a setja hleslu. Hleslutkin eru kannski ekki mjg str en hafa kapal sem liggur smann og auvita veggrafmagn.

Um daginn keypti g mr rlaust hleslutki Htkni 12.995 kr. Hleslutki (DT-900) hleur me svokallari Qi tkni. Nokkrar smtegundir taka essari hleslu, t.a.m. nir Nokia Lumia smar. g sjlfur frbran Lumia 920 sma.

ar sem a hleslutki hleur smann a hann s nokkurra sentimetra fjarlg kva g a koma hleslutkinu fyrir nttborinu. Hleslan getur fari fram gegn um borpltu s hn ekki ykkri en 5 mm. g byrjai v a taka borpltuna afnttborinu og sna henni vi. g geri dld borpltunu eim sta sem mr ykir gott a leggja smann fr mr kvldin.

Dldin komin

Dldin komin borpltuna svo ykktin sem eftir er s ekki meiri en ca. 5 millimetrar. myndinni eru verkfrin sem notu voru.

Hleslutkinu komi fyrir

San er sjlfu hleslutkinu komi fyrir dldinni oga fest ar. myndinni eru verkfrin sem notu voru og skrfur og spennur.

P1040715

Loks er borplatan aftur sett nttbori. egar sminn er lagur nokkurn veginn yfir hleslutkinu finnur sminn fyrir tkinu og hleslan byrjar. Allt mjg snyrtilegt og frbrt alla stai. Mig langar til a nefna a hr a fyrir svefninnlkka g hljtilkynningartlvupstsins svo hann trufli ekki ntursvefninn.

Hr er linkur ar sem essari afer er vel lst:

http://www.youtube.com/watch?v=xZo2pA0Qc9U


trlegt smasamband!

Um sustu helgi fr g til Svjar me dttur minni til a heimskja systurdttur mna sem br Vxj. Dttir mn var eftir hj henni og verur til mnaamta. g hef aldrei veri miki fyrir Apple vrur en keypti samt Ipod touch og gaf dttur minni. Vxj kostai Ipodinn sem svarar um 29 s. slenskum krnum. essum nja Ipod er m.a. hgt a keyra Skype smaforriti. Dttir mn er rlausu neti systurdttur minnar.

Eftir a g kom heim hfum vi geta veri gu myndsmasambandi vi dttur mna sem hefur til ess nota Ipod touch-inn.

gr egar vi hringdum til Svjar var systurdttur mn Skypesmtali vi mmmu sna, systur mna, ar sem hn er stdd Amman Jrdanu hj annarri dttur sinni sem ar br.

r mgur voru me sitthvorn Ipadinn myndsmtali. Dttur mn fr og miai Ipodinum Ipad systurdttur minnar og gtum vi v ll veri essu myndsmtali; systir mn Jrdanu, dttir mn og frnka Svj og vi slandi. Skype bur upp fr smtl, Skype notenda milli hvar sem eir eru.

g sem er binn a vinna tknigeiranum san 1995 gat ekki anna en sagt: "Major breakthrough in modern science"!


Framburarvl fyrir 25 tunguml

Hr er sniug framburarvl fyrir um 25 tunguml. Hr geta v eir sem eru a lra erlend tunguml tta sig hvernig bera eigi fram hin og essi or. arna er einnig slensk framburarvl sem kallar sig Ragga ( hn eigi erfitt me a bera a nafn sjlf fram). rddinni ekkir maur gamla sjnvarpsulu. Smile

Windows 7 setur slumet

Njasta Windows strikerfi; Windows 7 sem var gefi t ann 22. oktber sastliinn hefur fari grarvel af sta og sett slumet hj Microsoft. a sem eftir var sasta rsfjrungs fr v a kom opinberlega t fyrra seldi Microsoft 60 milljnir leyfa fyrir Windows 7. Samkvmt mlingu hj W3Counter hafi etta strikerfi egar janar veri sett upp hj 9,11% tlvunotenda heimsins. Einu strikerfin sem eru tbreiddari en Windows 7 eru fyrirrennarar ess; Windows XP og Windows Vista. nnur gt strikerfi svo sem Macintosh OS X og Linux veita Windows enga samkeppni.

Windows 7 ykir afar vel heppna strikerfi og hefur a alls staar fengi afbragsdma. msir nir ttir ess ss. Libraries ykja mjg gagnlegir og vel heppnair. Marga fleiri nja mguleika essa strikerfis mtti upp telja sem gera ettaa svo vinslt sem raun ber vitni. Microsoft slandi er enn me mjg hagsta gengisskrningu vi sland og er v enn hgt a kaupa hr vrur fr Microsoft mjg hagstu veri.

Nr Firefox vafri

sustu viku var gefinn t nr Firefox vafri; tgfa 3,6. Firefox vafrinn ykir hravirkur og gur og er vinsll hj mrgum. ennan vafra m skja hr;
www.firefox.com

etta er auglsingafrasinn fr eim sem kynna vafrann;
"Nna slensku, Firefox 3.6 er hraur, ruggur og mun betri en ur"

Internet Explorer er rtt fyrir allt enn vinslasti vafrinn heimsvsu og er hann kominn upp tgfu 8,0. Hann m skja hr;
www.microsoft.com/ie

Einhverjir hafa lent v a Internet Explorer 8 vafrinn hafi veri a frjsa. etta er a llum lkindum vegna aukahluta, t.d. Flash Player sem ekki er af njustu ger. Hr m finna lausn vi essu vandamli;
http://blogs.zdnet.com/Bott/?p=1694&tag=wrapper;col1

Lausnin er sem sagt;
1. Fjarlgja alla hluti ur uppsetts Flash spilara. etta er ekki hgt a gera Control Panel heldur arf a skja forrit til ess hj Adobe;
http://download.macromedia.com/pub/flashplayer/current/uninstall_flash_player.exe
arna eruninstall forriti stt. Internet Explorer ogllum rum forritum loka og uninstall forriti keyrt.

2. Internet Explorer sett afur grunnstillingar. Internet Explorer rst og fari ar inn Tools|Internet Options og fari ar Advanced flipann og ar vali Reset... undir Reset Internet Explorer Settings. etta afvirkjar allar Internet Explorer vibtur en r m virkja aftur sar.

3. NrFlash spilari aftur settur upp. N arf a endurrsa Internet Explorer og fara san ;
http://get.adobe.com/flashplayer/
Flash vill samtmis setja upp Google Toolbar en htt er a sleppa v og taka v haki r eim reit. Loks er smellt Agree and install now.
Frekar en a smella gulu lnuna sem kemur efst glugganum til a samykkja etta niurhal er betra a fara nest essum glugga og smella ar Click here to download og smella loks Run.

4. Virkja arar uppsettarvibtur vi Internet Explorer. arna er fari Tools|Internet Options og enn fari Programs flipann og n fari Manage add-ons. arna eru vikomandi vibtur fundnar, ss. Skype ea anna og r gerar virkar aftur me v a hgri smella r og velja Enable.


Dav heppni!

Facebook su Microsoft slandi hefur undanfarna 13 daga veri hgt a taka tt happdrtti ar sem vinningurinn hefur veri Windows 7 Home Premium. a hefur komi hlut jlasveinanna a setja vinningana sk eirra sem hafa veri svo heppnir a vera dregnir t. g var svo heppinn a vera dreginn t fyrsta daginn af Stekkjarstaur og hljta vinninginn.Stekkjarstaur sagi a g hefi veri svo stilltur og duglegur Grin

Seljalandsfoss

g hef ur rita um Windows 7 blogginu mnu og n tveimur mnuum eftir tgfu essa strikerfis get g fullyrt a a hefur stai undir llum mnum vntingum og gott betur. a keyrir enn lttar en g hafi mynda mr. Nir ttir strikerfisins eru stugt a koma mr ngjulega vart.

En aftur a vinningnum sem g var svo ljnheppinn a hljta. a kom ljs a alnafni minn hafi einnig teki tt essu happdrtti og erum vi bara tveir alnafnarnir til landinu. Vi Pll fair hans erum fjrmenningar. g veit ekkert um hversu lnsaman essi alnafni minn telur sig vera en a fyrsta sem g hugsai var a g hlyti a vera Dav heppni! Svona til agreiningar J

v a er ekki bara a g vinni svona happdrtti heldur tel g mig afar heppinn a ru leiti. g yndislega konu og frbr brn. Vi bum besta sta ( Lindahverfi Kpavogi), hfum ll veri mjg heilsug, eigum frbra ttingja og vini. Lfi leikur vi mig.

Gleileg jl.


ryggisuppfrslur fyrir Windows

A kvldi annars rijudags hverjum mnui gefur Microsoft t ryggisuppfrslur fyrir Windows strikerfin. Fimm dgum ur m sj frttasu Microsoft hvort og hva eir hyggjast lta fr sr margar ryggisuppfrslur nsta uppfrsludag.

images

Ef um mjg randi ryggisuppfrslu er a ra ltur Microsoft uppfrsluna strax fr sr annig a essir rijudagar eru ekki alveg heilagir.

Tilkynningarnar semgefnar eru t nokkrum dgum fyrir tgfuna segja lti til um anna enfjlda eirra og fyrir hvaa Windows tgfu r su. Ef sagt vri nkvmlega hvaa veikleika vri veri a bta kynnu prttnir ailar a n a rast veikleikann ur en ryggisuppfrslan berst tlvunotendanum.

fyrirtkjum er best a ryggisuppfrslur su aeins sttar einu sinni til Microsoft og vistaar netjni fyrirtkisins og eim deilt aan t til tstva.

͠dag, sem er annar rijudagur mnaarinsmun venju mikill fjldi af ryggisuppfrslum koma fr Microsoft, ea a.m.k. 13 talsins. Ein eirra,sem sg er krtsk, er fyrir nja strikerfi Windows 7.

Windows strikerfin geta sjlf fylgst meef uppfrslur eru boi og stt r sjlf og keyrt sig inn. Tlvur fyrirtkjum ttu ekki a vera stilltar annig a r geti sjlfar stt uppfrslurnar, til a spara bandbreiddina eins og ur sagi.

Fyrir nokkrum rum gaf Microsoft eitt skipti t gallaa uppfrslu svo a margir kerfisstjrar eru enn varkrir me a skja essar uppfrslur strax. Microsoft vandar sig ori mjg vel a gera allar hugsanlegar prfanir uppfrslunum ur en eir lta r fr sr annig a g mli me v a uppfrslurnar su sttar eins fljtt og mgulegt er og keyrar inn til a halda strikerfunum fulluppfrum.


Bing - N leitarsa fr Microsoft

ann 1. jn sl. kynnti Microsoft nja leitarsu sem eir segja a geti keppt vi hina vinslu Google leitarsu. essari nju leitarsu hafa eir gefi nafni Bing og hafa gagnrnendur teki henni vel.

Bing.com

Gagnrnendur hafasagt essa leitarsu oft gefa markvissari svr en t.d. Google gerir. annig gefi Bing betri svr vi flknari spurningum. Eins og Bing skilji spurninguna betur. En munur getur lka veri einfaldari spurningum. Ef Google fr t.d. spurningu um hver var 23. forseti Bandarkjanna kemur svar upp um 8 milljn sur! Vi slkri spurningu er aeins eitt svar og vntanlega arfi a benda manni 8 milljn sur til aflestrar.

Hr er hgt a sl inn leitarstreng ar sem bi Bing og Google leitarsurnar svara hvor fyrir sig og er hgt a leggja mat niursturnar.

Slin er eftirfarandi;
http://www.blackdog.ie/google-bing/
og er hgt a sl inn leitarstreng sem bi Google og Bing svara. Prfi t.d. a sl inn nfn ykkar og sji hvaa niurstur birtast.

Efivilji san gera Bing a sjlfgefinni leitarsu, hvort sem i eru me Internet Explorer 7 ea 8, geti i fari essa su;
http://www.ieaddons.com/en/createsearch.aspx
og sett essa lnu inn URL: lnuna: http://www.bing.com/search?q=TEST
og sett nafni Bing inn Name: lnuna. Ath. a haka vi a san veri stjlfgefin.

essa dagana er Microsoft a gefa t fleiri hugavera hluti. annig kynna eir keypis veiruvarnarforrit vntanlega nstunni. etta er kannski heldur seint hj eimv veirusmit erunnast htt a gerast PC tlvum.

verur str tgfudagur hj Microsoft ann 22. oktber egar eir gefa t tv n strikerfi; Windows 7 og jninn Windows Server 2008 R2. Hvorutveggja m nna niurhala frtt fr Microsoft svokallari RC tgfu. essi fra RC tgfa (Release Candidate) verur nothf fram nsta sumar. Windows Server 2008 R2 er aeins 64 bitaen Windows 7 er bi 32 bita og 64 bita.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband