Ótrúlegt símasamband!

Um síđustu helgi fór ég til Svíţjóđar međ dóttur minni til ađ heimsćkja systurdóttur mína sem býr í Växjö. Dóttir mín varđ eftir hjá henni og verđur til mánađamóta. Ég hef aldrei veriđ mikiđ fyrir Apple vörur en keypti samt Ipod touch og gaf dóttur minni. Í Växjö kostađi Ipodinn sem svarar um 29 ţús. íslenskum krónum. Í ţessum nýja Ipod ţá er m.a. hćgt ađ keyra Skype símaforritiđ. Dóttir mín er á ţráđlausu neti systurdóttur minnar.

Eftir ađ ég kom heim ţá höfum viđ getađ veriđ í góđu myndsímasambandi viđ dóttur mína sem hefur til ţess notađ Ipod touch-inn.

Í gćr ţegar viđ hringdum til Svíţjóđar ţá var systurdóttur mín í Skypesímtali viđ mömmu sína, systur mína, ţar sem hún er stödd í Amman í Jórdaníu hjá annarri dóttur sinni sem ţar býr.

Ţćr mćđgur voru međ sitthvorn Ipadinn í myndsímtali. Dóttur mín fór og miđađi Ipodinum á Ipad systurdóttur minnar og gátum viđ ţví öll veriđ í ţessu myndsímtali; systir mín í Jórdaníu, dóttir mín og frćnka í Svíţjóđ og viđ á Íslandi. Skype býđur upp á frí símtöl, Skype notenda á milli hvar sem ţeir eru.

Ég sem er búinn ađ vinna í tćknigeiranum síđan 1995 gat ekki annađ en sagt: "Major breakthrough in modern science"!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Major breakthrough in modern technology", not science!

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 17.6.2012 kl. 16:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband