Fćrsluflokkur: Tónlist

Jennifer Lopez fertug en enn flottust

Í kvöld hefur skemmtiţátturinn Sanremo 2010 veriđ á ítölsku sjónvarpsrásinni Rai Uno. Međal ţeirra sem ţar hafa komiđ fram er hin fertuga Jennifer Lopez. Ég hef ekki séđ hana nokkuđ lengi en frábćrt er ađ sjá ađ hún er enn í toppformi.

Hún flutti lagiđ What Is Love (mćmađi ţađ reyndar). Hér má sjá ţađ.

Ţá rćddi sjónvarpskynnirinn Antonella viđ Lopez og viđ sem skiljum ekki alveg ítölskuna gerum okkur ađ góđu ađ horfa á og dást ađ Lopez.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband