Er lífrænn landbúnaður sökudólgurinn?

Í frétt Reuters í dag er talið líklegt að það sé lífrænn landbúnaður sem sé sökudólgurinn í þessu E. coli fári sem hefur leikið íbúa norðurhluta Þýskalands illa að undanförnu. Lífrænn landbúnaður er sagður skapa kjöraðstæður fyrir hættulegar bakteríur.

Baunaspírur hafa verið þekktar fyrir áhættu á svona löguðu. Það vill svo til að yngri konur vilja frekar borða hráar baunaspírur en aðrir. Fjöldi sýktra í þessu kólígerlafári hefur verið mestur í hópi yngri kvenna.


mbl.is Kólígerlar ekki á baunaspírum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband