Fćrsluflokkur: Íţróttir

Frábćr sigur hjá Fram!

Ţegar ég vaknađi í morgun vissi ég ađ ţetta yrđi frábćr dagur (enda á ég afmćli í dag) og auđvitađ unnu Fram-stelpurnar bikarúrslitaleikinn. Leikurinn varđ óţćgilega spennandi í lokin en Fram náđi ađ skora úrslitamarkiđ á loka sekúndunum. Í annars jöfnu og góđu Fram-liđi var Íris best. Til hamingju Fram stelpur!
mbl.is Íris Björk: Ég er í skýjunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband