Skrítin frétt á mbl.is

Er þá verið að segja að Microsoft sé hætt að selja stýrikerfi? Auðvitað er það ekki svo. Windows 8, t.a.m., er örugglega áfram í sölu. Með það, annars góða stýrikerfi, verður örugglega hægt að fara ódýrt eða ókeypis upp í Windows 10 þegar það verður gefið út. Vinsamlegast leiðréttið mig eða fjarlægið þessa furðufrétt.
mbl.is Hætta sölu Windows 7 og 8
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þórðarson

Til hvers að vera að selja eitthvað sem enginn vill kaupa?

"Windows 8 is a flop. It is a painful thing to say about one of the most ambitious operating systems ever released, but the stats don’t lie. It has taken half the OS market share Windows 7 did in its first 12 months (10% vs. 20%) and now the adoption rate is so slow it is barely gaining on its 4 ½ year old predecessor. Finally has had enough"

http://www.forbes.com/sites/gordonkelly/2014/01/17/what-windows-9-must-do-to-avoid-flopping-like-windows-8/

"Windows 8 also takes away features and techniques that users are familiar with. Most notable is the Start menu, which is replaced by a list of apps with one or more screens filled with icons. The Start screen (formerly called "Metro") works well enough with a finger on a touch screen, but is clumsy with a mouse. New users complain that they can't find their documents or devices. Even something as basic as closing an application is radically different in some apps. The learning curve is steep, and many basic features seem to be a secret. "

"This doesn't change the fact that Windows 8 is Microsoft's biggest flop ever. That story is over. But Microsoft isn't going to lose the PC market. And contrary to popular hype, the PC market isn't going to disappear. It's a different story with the tablet market, into which Microsoft has to yet break. The merging of a PC and tablet/phone OS only makes sense if there is a competitive Microsoft tablet/phone platform to run it on."

http://www.macwindows.com/Why-Windows-8-is-a-bigger-flop-than-Vista.html

Hörður Þórðarson, 3.11.2014 kl. 18:51

2 identicon

Windows 8.1 verður enn til sölu eins og BBC fréttin segir en var ekki tekið fram í mbl fréttinni.

Commadore 64 (IP-tala skráð) 3.11.2014 kl. 18:56

3 identicon

Tvennt sem er ekki nógu vel útskýrt í þessari grein.  Það er verið að tala um Retail, þeas þær útgáfur sem almenningur getur keypt úti í búð.  OEM verður mögulega hægt að fá áfram frá framleiðendum.

Og hitt atriðið er að Windows 8.1 er ekki uppfærsla á Windows 8 heldur sér stýrikerfi.  Þannig að Windows 8.1 er það stýrikerfi sem verður hægt að fá þangað til Win10 kemur út, ekki win8 eða win7.

Siggi (IP-tala skráð) 3.11.2014 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband