Glæsilegt skjádagatal
9.1.2010 | 11:47
Mig langar hér til að vekja athygli á mjög glæsilegu skjádagatali Arionbanka.
Það eru ljósmyndir Torfa Agnarssonar sem hafðar eru í þessu dagatali. Hægt er að fara inn hér til að sækja dagatalið. Þá er viðkomandi mánuður sóttur í þeirri upplausn sem viðeigandi er fyrir skjáupplausn notenda og síðan hægri smellt á skjámyndina og valið Set as background. Nafn Arionbanka birtist þá neðst til hægri svo e.t.v. eru þeir sem ekki eru í viðskiptum við þann banka lítið áhugasamir um að hafa nafn hans þar - en flott er dagatalið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.