Aukning atvinnuleysis

Hér má sjá hvernig atvinnuleysi hefur snaraukist í Bandaríkjunum síðustu misseri. Gagnlegt væri að sjá hliðstæða mynd yfir þessa þróun hjá íslenskum sveitarfélögum. Væntanlega eru það Vinnumálastofnun eða Hagstofan sem búa yfir þessum upplýsingum fyrir Ísland.

Það hlýtur að vera keppikefli hvers sveitarfélags að lágmarka hjá sér atvinnuleysi með öllum tiltækum ráðum. Með því að sýna þróunina á svona grafískan hátt gæti það hugsanlega leitt til minna atvinnuleysis, með auknum aðgerðum á viðeigandi stöðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband