Kosning á Stjórnlagaţing

Hef veriđ ađ ígrunda hvern skuli kjósa á Stjórnlagaţingiđ. Ég er frjálshyggjumađur en finnst illa hafi veriđ fariđ međ frjálshyggjuna síđasta áratuginn á Íslandi. Grundvallarregla í minni bók er ađ frelsi fylgir ábyrgđ. Útrásarvíkingarnir og ţeirra liđ virtist a.m.k. alls ekki gera sér neina grein fyrir ţví ađ frelsinu fylgdi nokkur einasta ábyrgđ.

Nú ţegar tćp vika er til kjördags ţá er ég helst á ţví ađ kjósa Jakobínu Ingunni Ólafsdóttur (7319) í fyrsta sćtiđ og Ómar Ragnarsson (9365) í annađ. Á eftir ađ ákveđa fleiri á minn lista.

Ég efast um ađ Jakobína sé nokkuđ hrifin af frjálshyggju en ég er ekki í nokkrum vafa um ađ hún hafi hjartađ á réttum stađ og vilji ţjóđ okkar vel. Ég treysti henni.

Ómar er víđsýnn mađur og mér hefur lengi ţótt hans skođanir og áherslumál til mikillar fyrirmyndar.

Hafđi reyndar haft í hyggju ađ kjósa Jónas Kristjánsson ţar sem ég er svo sammála honum um ađ gera ţjóđfélagiđ gegnsćrra. Jónas hefur hins vegar veriđ ađ hrauna ómálefnalega og ósanngjarnt yfir hin góđu Hagsmunasamtök Heimilanna upp á síđkastiđ. Jónas get ég ţví alls ekki kosiđ.

Annađ er ađ mig grunar ađ á Stjórnlagaţingiđ verđi kosiđ svo ólíkt fólk sem ekki muni koma sér saman um neina skýra sameiginlega niđurstöđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ef ég ţekkti ţig myndi ég stinga upp á ţeim sem er aftast í röđinni en nafniđ byrjar samt á A  Alvar 6549, fd 1933. Jakóbína og Ómar eru sómafólk Er ađ skrifa mig til syfju. Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 21.11.2010 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband