"Þetta skip getur aldrei sokkið!"
8.12.2010 | 17:25
Úps! Á ekki skipstjóri Titanic að hafa sagt rétt áður en það sökk; "Þetta skip getur aldrei sokkið!"
Ég hef verið nokkuð viss um styrk Evrunnar en þessi stuðningsyfirlýsing Strauss-Kahn vekur mér nokkurn ugg.
Segir evruna í góðu lagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
DSK er einn af þeim sem lögðu grunninn að evrópska myntbandalaginu. Það má því segja að hann geti varla talist hlutlaus aðili.
Guðmundur Ásgeirsson, 8.12.2010 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.