"Þetta skip getur aldrei sokkið!"
8.12.2010 | 17:25
Úps! Á ekki skipstjóri Titanic að hafa sagt rétt áður en það sökk; "Þetta skip getur aldrei sokkið!"
Ég hef verið nokkuð viss um styrk Evrunnar en þessi stuðningsyfirlýsing Strauss-Kahn vekur mér nokkurn ugg.
|
Segir evruna í góðu lagi |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |






einarbb
don
astromix
jakobk
kreppan
johanneshlatur
jonlindal
vefritid
Athugasemdir
DSK er einn af þeim sem lögðu grunninn að evrópska myntbandalaginu. Það má því segja að hann geti varla talist hlutlaus aðili.
Guðmundur Ásgeirsson, 8.12.2010 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.