Mikil gćfa er hitaveitan!

Frćndi minn sem var viđ nám í Aberdeen í Skotlandi um 1970 hefur sagt mér sögur af vetrum sínum ţar. Stundum var svo kalt í húsinu sem hann bjó í, ađ hann hafđi ţađ fyrir siđ ađ fara úr strćtisvagninum einni stoppistöđ áđur hann var kominn á leiđarenda svo honum gćfist fćri á ađ skokka sér til hita áđur en hann var kominn heim.

Nú heyrir mađur sögur af gömlu fólki í Evrópu sem eyđir deginum mikiđ til í strćtisvögnum til ađ halda hita á sér ţar sem ţađ hefur ekki ráđ á ađ kynda heimili sín. Mikiđ er okkar lán ađ eiga heitt vatn og hitaveitu.

Ţessu tengt: Sigurjón og hinir Landsbankarćningjarnir rćndu víst samtök eldri borgara međ Icesave ţarna úti og ég efast um ađ ţađ fólk fái peningana sína bćtta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband