Lilja virðist skilja hörmulega stöðu Íslands

Það er kannski ekki mikil upphefð af því að vera valinn maður ársins hjá Útvarpi Sögu. Útvarpi sem ég hef lengi kallað útvarp dauðans.

En það að Lilja hafi orðið fyrir valinu kemur mér ekki á óvart enda virðist Lilja, einn þingmanna hafa skilning á þeirri hörmulegu stöðu sem svo margir Íslendingar eru komnir í eftir hrunið.

Skammarlegt er að sjá Samfylkingarsinna eins og Eið Guðnason nota þetta tækifæri til að ráðast á Lilju.


mbl.is Lilja maður ársins á Útvarpi Sögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Það er mér svo sem ekki mikið undrunarefni að drullusokkurinn Eiður Guðnason leggi íllt til Lilju Mós.

Jóhannes Ragnarsson, 30.12.2010 kl. 23:40

2 identicon

Lilja er eina þingkona landsins sem er með bein í nefinu og fylgir eigin sannfæringu.Þrefalt húrra fyrir henni og fósturjörðinni.

Þorsteinn Baldursson (IP-tala skráð) 31.12.2010 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband