Setjum ekki hengingaról um háls barnanna
15.2.2011 | 19:15
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, sagði Icesave málið útrætt og vildi ekki vinna það meir. Hvers vegna getur hún ekki skilið þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fór 98-2! Hvað þarf til að þessir óhæfu þingmenn skilji þjóðina?
Oddný og hennar lið vill bregða hengingaról um háls íslenskra barna. Hafi þau dýpstu skömm fyrir en aldrei fyrirgefningu þó þau reyni síðar að segjast ekki hafa vitað betur.
Lokaumræða um Icesave-frumvarp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Látum ekki fara með okkur eins og þræla! Þetta er frjáls þjóð sem býr í lýðræðisríki! Sönnum það! Skrifum undir á http://www.kjosum.is Okkar peningar! Okkar börn! Okkar framtíð! Okkar val! Veljum lýðræði! Veljum frelsi!
Þessi þjóð er búin að þola nóg af ofríki og óréttlæti bæði frá síðustu stjórn og þessari!!! Nóg komið! Friðsamlega uppreisn! Berum höfuðið hátt!
Áfram Íslendingar! (IP-tala skráð) 15.2.2011 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.