Ríkisstjórnin vill tapa málinu

Það er greinilegt á fyrstu viðbrögðum ríkisstjórnarinnar við ákvörðun forsetans að hún vill tapa málinu aftur. Stjórnin öll hefur verið mjög neikvæð og óánægð með að þjóðin fái að segja sitt álit.

Ef þau hefðu einhvern áhuga á að fá samþykki þjóðarinnar þá hefðu þau átt að taka þessu fagnandi án undantekninga, sannfærð um að þjóðin væri henni sammála, að samningurinn væri besta lausnin fyrir Ísland.

Það er auðvitað skiljanlegt að 98-2 tap í þjóðaratkvæðagreiðslunni síðast svíði sárt. Einhverntíma þótti 14-2 tap rosaleg rassskelling.


mbl.is Þjóðin kýs að nýju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband