Hættur að skilja!

Nú er ég hættur að skilja Eurovision. Þrjú síðustu ár hef ég alltaf náð að segja til um sigurlagið en ekki nú. Ég hafði nefnilega spáð Norðmönnum sigri núna með Þjóðverja í öðru sæti og Breta í því þriðja. Noregur komst ekki upp úr riðli kvöldsins og það finnst mér óskiljanlegt.

Íslandi reiknaði ég ekki með áfram en niðurstaðan fyrir okkur er frábær.


mbl.is „Þetta var stríðnin í Sjonna"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú gleymdir að gera ráð fyrir duldum rasisma í Evrópu, ég var búinn að segja þetta fyrir keppnina, svört kona með Afríku-legt lag verður ekki kosið af hvítum Evrópubúum vegna þegjandi rasisma. Ef flytjandinn hefði verið hvít kona þá hefðu fleiri kosið lagið. Kannski sorglegt en svona er þetta líka í öðrum heimsálfum.

Kári B (IP-tala skráð) 11.5.2011 kl. 06:33

2 identicon

Sammála þér Kári. Eins og franski tónlistarmaðurinn í fyrra sem að mínu mati var með langbestu sviðsframkomuna, hann var ekki í nema 12 eða 15 sæti og það lag var með svona afrískum partýblæ, en það varð alveg gríðarlega vinsælt hér heima.

Tómas (IP-tala skráð) 11.5.2011 kl. 16:56

3 identicon

... hann átti rætur að rekja til afríkuríkis

Tómas (IP-tala skráð) 11.5.2011 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband