Stafrćnir tónleikar frá Berlín

Á síđasta ári fór ég tvisvar til Berlínar. Fyrst í janúar og síđan aftur í maí. Berlín er stórkostleg borg, en eftir gengishrap krónunnar er orđiđ tvöfalt dýrara ađ sćkja hana heim.

Nú ţegar fyrirséđ er ađ byggingu tónlistarhallarinnar verđur ekki lokiđ á nćstu árum ţá getur fólk sótt á ódýran og góđan hátt til Berlínar Fílharmoníunnar.

Ţeir sem hafa tölvur sínar tengdar góđum hátölurum geta nú fylgst međ tónleikum Berlínar Fílharmóníunnar í miklum stafrćnum gćđum á tölvum sínum.

http://dch.berliner-philharmoniker.de/#/en/tour/.

Hverjir tónleikar kosta nokkrar evrur.

Ţannig verđa ţeir međ Strauss/Beethoven/Carter tónleika undir stjórn Zubin Metha kl 15 (ađ íslenskum tíma) sunnudaginn 11. janúar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband