Þjóðartekjur hrynja - mun þá meðalævin styttast?
26.5.2009 | 21:56
Efnahagshrunið á eftir að hafa mikil áhrif á þjóðina til langs tíma. Sumir benda á að þetta geti orðið til góðs og að við getum byggt upp heilbrigðara samfélag á rústum hins hrunda.
Eitt sem vert er að hugsa um er að hugsanlega mun hrunið stytta meðalævi okkar, sjá:
http://www.flixxy.com/worldwide-life-expectancy-income-changes.htm
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.5.2009 kl. 18:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.