Ef að kennarar ná að fylgja tímanum þá þarf ekki að skipta máli þó að þeir eldist. Mig langar hér að benda á aðferð sem notuð er í Bandaríkjunum til að styðja við nemendur og að passa upp á að þeir dragist ekki aftur úr án þess að því sé veitt athygli. Þetta kerfi kalla þeir SIGNALS og er tölvukerfi sem veitir nemendunum eftirfylgni. Allir íslenskir nemendur á framhaldsskólastigi eiga tölvur eða hafa aðgang að þeim þannig að þetta er vel fær leið. Hér er frétt NBC um SIGNALS:
http://www.msnbc.msn.com/id/3032619/vp/32634348#32634348Kennurum yfir fimmtugu fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.