Gordon Brown um Írakstríđiđ

Ţegar Gordon Brown var um daginn í viđtali viđ fréttamann ţá var hann spurđur um ţáttöku Breta í Írakstríđinu og um rannsókn breska ţingsins á ţví. Brown svarađi međ ţví ađ spyrja fréttamanninn; Bentu mér á hermann sem aldrei hefur gert nein mistök og ţá skal ég benda ţér á hermann sem aldrei hefur unniđ sigra!

Hugsanlega er ţessi frasi fenginn frá öđrum en ég fór ađ velta fyrir mér hvort ekki mćtti yfirfćra ţennan frasa međ ţví ađ segja - Bentu mér á starfsmann sem aldrei hefur gert nein mistök og ţá skal ég benda ţér á starfsmann sem aldrei hefur náđ neinum árangri! Ţetta er kannski ekki alveg algilt en gćti veriđ nokkuđ nálćgt lagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband