Lindaskóli ríkastur skóla

Var að koma af Jólasamstund Lindaskóla í Kópavogi en þangað var foreldrum boðið. Þarna komu fram bekkjardeildirnar, t.d. sá fjórði bekkur um síðasta atriðið; Helgistund.

Atriði barnanna var hljóðfæraleikur, söngur og dans. Öll börnin voru falleg og fullkomin!

Kennararnir komu einnig fram þar sem þeir dönsuðu við lagið Moves Like Jagger.

Lindaskóli er svo sannarlega ríkur með öll þessi dýrmætu börn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband